IMG 8186

Screen Shot 2016 12 01 at 16.59.24Vinsæla 276C GPS tækið er komið aftur, nýtt og endurbætt...

  • Það býður upp á fleiri skynjara eins og GPS+GLONASS, loftvog (Altimeter) og rafeindakompás (3D-Compass)
  • Stór, bjartur WVGA 5″ skjár með glampavörn
  • Fjölbreytt GPS viðmót – vegaleiðsögn, utan vegar akstur, ævintýra leiðir (Curvy Roads) og margt fleira
  • Tengist við Bluetooth®, ANT+® og WiFi®
  • Kemur forhlaðið með Recreational korti af evrópu og 1 árs áskrift af BirdsEye gervihnattamyndum
  • Það er hægt að nota 276CX með öðrum kortum eins og sjókortum, landakortum og götukortum
  • Vatnshelt niður á 1 metra í 30 mín

 

 

Byggt upp úr gamla góða 276C tækinu...

Nýja GPSMAP 276Cx er hannað útfrá hinu magnaða GPSMAP 276C, sem var vinsælasta, fjölhæfasta og öflugasta tækið frá Garmin í sínum flokki. Til að tryggja að þú fáir sömu upplifun og með gamla 276  þá er stýrikerfi tækisins eiginlega það sama. –  meiri segja takkarnir á tækinu er þeir sömu. Aðdáendur 276 munu kunna að meta að það sé hægt að forrita tækið eftir þörfum og þeim nýju viðbótum sem koma með nýja 276Cx tækinu. 

Garmin 276Cx